All posts by admin

Hliðskjálf stofnuð

Hliðskjálf, félag um opin og frjáls landupplýsingagögn, var stofnað 24. október 2013 í salnum Kórinn í Bókasafni Kópavogs.

Allir sem hafa áhuga á því að efla og fjölga opnum og frjálsum landupplýsingagögnum eru boðnir velkomnir í félagið.

Félagið hefur fengið úthlutað kennitölu 541113-0880.