Alþjóðlegur dagur landupplýsinga 19. nóvember

19. nóvember næstkomandi er alþjóðlegur dagur landupplýsinga (GIS Day stofnaður 1999, þriðji miðvikudagur í nóvember hvert ár) og af því tilefni verður í fyrsta sinn á Íslandi dagskrá tileinkuð honum.

Það verða 5 mínútna örkynningar í Öskju við Háskóla Íslands á milli 15 og 17 auk annars efnis. Við í Hliðskjálf verðum með eldsnögga kynningu á OpenStreetMap á þessum tíma.

Kynningin: