Kortlagning bændabýla

Við kortlagningu bændabýla eru eftirfarandi hugtök notuð.

  • Heimahlað (bærinn sjálfur, útihús og annað) er merkt sem svæði sem landuse=farmyard
  • Akrar og tún eru svæði merkt sem landuse=farmland (eða landuse=farm)
  • Framræstingarskurðir eru línur merktar sem waterway=ditch

Frekari upplýsingar á wiki-síðunni