Kortlagning sumarbústaða

Fjölmörg sumarbústaðahverfi mynda ágætis þorp á sumrin og þúsundir er að finna í stærstu sumarbústaðabyggðum.

  • Sumarbústaði skal merkja sem building=summer_cottage
  • Vegir í sumarbústaðahverfum sem ekki hafa vegmerkingar eru merktir sem highway=track
  • Vegir í sumarbústaðahverfum sem eru vegmerktir eru yfirleitt highway=unclassified
  • Öryggisnúmer skal færa inn sem ref:öryggisnúmer=000000 (þar sem 000000 er öryggisnúmerið)

 

Sumarbústaðabyggðir

ekki tæmandi listi

Austurland

 

 Norðurland

 

Suðurland

 

Vesturland