OpenStreetMap á Íslandi nú aðili að OpenStreetMap Foundation

Þann 20. janúar 2015 síðastliðinn skrifaði formaður Hliðskjálfar undir samning við OpenStreetMap Foundation þess efnis að félagið, undir nafninu OpenStreetMap á Íslandi, væri fyrsta landsfélagið (Local Chapter) með aðild að OSMF.

Tilkynning þessa efnis hefur nú verið sett á vef OSMF.