Opinber landupplýsingagögn

Listi yfir landupplýsingagögn og leyfisstöðu þeirra.

Landmælingar Íslands
Ýmis gögn – Skilmálar á íslensku og ensku. Byggjast á ‚Open government licence‘ og eru nokkuð opnir.

Reykjavíkurborg
Gjaldfrjáls gögn úr LUKR – „Öllum er frjálst að afrita þessi gögn og nota í eigin þágu en tilkynna skal í tölvupósti (á netfangið lukr@reykjavik.is) hvenær og hvaða gögn voru tekin út.“.