Monthly Archives: December 2014

Jólafundur með kortastemmningu

Í dag miðvikudaginn 17. desember heldur LÍSA fund að Kjarvalsstöðum undir heitinu “Jólafundur með kortastemmningu – Fjölbreytileg framsetning landupplýsinga” – sjá dagskrána.

Við verðum þar með smá erindi tengt OpenStreetMap, Strava og Waze. Sjá glærurnar hér: Lifandi kort.