Aðalfundur Hliðskjálfar 30. maí 2016

Aðalfundur Hliðskjálfar verður haldinn í Kórnum, fjölnotasal Bókasafns Kópavogs, í Hamraborg mánudaginn 30. maí klukkan 17. Góðar vistvænar samgöngur eru þangað – hjólaleiðir eru góðar og 5 leiðir almenningsvagna stoppa fyrir utan.

Tilkynning þess efnis var send á félagsmenn með tölvupósti 2 vikum fyrir aðalfund.

Vonast er til að koma vinnuhópi um rötun gangandi og hjólandi á blússandi siglingu – fjölgun hjólreiðamanna og færsla Strætó yfir á kort byggt á OpenStreetMap hafa gert kortið að hluta af daglegu lífi margra.

Fundarboð á Facebook