Leiðbeiningar fyrir merkingar á OpenStreetMap

Bættum við tveimur síðum í dag á vefinn okkar undir OpenStreetMap þar sem við bendum á hvernig mætti kortleggja sumarbústaðabyggðir annars vegar og hleðslustöðvar raffarartækja hins vegar.

Minnum á að þeir sem setja inn efni á OpenStreetMap og eru óvissir í sinni sök geta flett uppi á wiki-síðu OpenStreetMap, þar er besti byrjunarpunkturinn líklega þessi síða og svo undirsíður hennar.